Náðu í appið
Snow Buddies

Snow Buddies (2008)

"They Talk. They Mush. They're Snow Cool!"

1 klst 27 mín2008

Snow Buddies er sjálfstætt framhald af Air Bud-myndunum, og segir frá hinni skrautlegu hundafjölskyldu Buddys og Mollyar.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Söguþráður

Snow Buddies er sjálfstætt framhald af Air Bud-myndunum, og segir frá hinni skrautlegu hundafjölskyldu Buddys og Mollyar. Þau búa með hvolpunum sínum í Washington og eru þeir í feluleik þegar Budderball finnur ísbíl og ætlar að fela sig þar. Þegar Buddha, B-Dawg og Mud-Bud finna hann þar leggur bíllinn skyndilega af stað og endar hann í Alaska. Þegar þangað er komið hitta hvolparnir Shasta, ungan sleðahund sem þráir að verða keppnishundur í sleðakeppnum. Þar sem Shasta á enga foreldra ákveða hvolparnir að hjálpa honum að undirbúa sig fyrir keppni. Þeir kunna þó ekkert meira en hann, og svo eiga þeir líka eftir að finna út hvernig þeir eiga að komast til baka.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Keystone Entertainment
Key Pix Productions