Náðu í appið
Urban Legend

Urban Legend (1998)

"At Pendelton Univ., Urban Legends are coming true! "

1 klst 39 mín1998

Eftir frábært byrjunaratriði þar sem Natasha Gregson Wagner er hökkuð í spað af morðingja með exi sem hann felur í aftursæti bifreiðar hennar, þá segir...

Rotten Tomatoes30%
Metacritic35
Deila:
Urban Legend - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

Eftir frábært byrjunaratriði þar sem Natasha Gregson Wagner er hökkuð í spað af morðingja með exi sem hann felur í aftursæti bifreiðar hennar, þá segir Urban Legend sögu af hópi háskólanema sem ganga í afskekktan háskóla í New England. Aðalpersóna sögunnar er Natalie, falleg og klár stelpa, sem gengur í Pindleton háskólann. Natalie og vinir hennar eru öll í þjóðsagnaáfanga sem prófessor Wexler kennir. Wexler skemmtir bekknum með þjóðsögum sem tengjast bænum þar sem háskólinn er, og ein sagan er um sálfræðiprófessor sem myrðir sex nemendur í Stanley Hall, 25 árum fyrr. Natalie er sú fyrsta sem byrjar að gruna að það sé morðingi á háskólalóðinni, sérstaklega af því að hún tengist öllum fórnarlömbunum. Fyrst er vinur hennar drepinn, sem hún hafði farið með inn í skóg að kvöldi til, þá er það herbergisfélagi hennar...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Jamie Blanks
Jamie BlanksLeikstjóri

Aðrar myndir

Silvio Horta
Silvio HortaHandritshöfundur

Gagnrýni notenda (5)

★★★☆☆

Afbrigði af Scream(ég þarf víst ekki að taka það fram en geri það samt) og er alveg í lagi. Umgjörðin er vel unnin og myndin á skilið hrós fyrir smellinn endi en það nær varla að bj...

Aldrei hef ég séð annan eins skít. Þessi mynd er hræðileg og skaðleg fyrir alla kvikmyndaáhugamenn. Hún er jafnvel verri en Bad Boy Bubby og þá er mikið sagt. Hugmyndin er fáránleg, kli...

Ef einhver er að leita að mjög leiðinlegri hrollvekju takið þá þessa. Myndin er uppfull af leiðindum. Ég mæli líka með I Still know ......

Eftiröpun af Scream, en ágæt mjög. Leikur með ágætum og húmorinn frábær. Gamalkunn hræðsluatriði virka furðulega vel og tekst myndinni að fá á sig smá dullarfullan blæ, og verður d...

Ágætis hrollvekja sem gerist á háskólasvæði þar sem fjöldamorðingi gengur laus. Það er ekki mikið hérna sem við höfum ekki séð áður og myndin gerir það óspart að fá lánað fr...

Framleiðendur

Original FilmUS
Phoenix PicturesUS

Verðlaun

🏆

Alicia Witt tilnefnd til Saturn verðlaunanna.