Richard Linklater er leikstjóri margra góðra mynda sem ég sé soldið eftir að vera ekki búinn að sjá, s.s Before Sunrise og Sunset, Dazed & Confused, Walking Life, Bad News Bears og svo nýja...
The Newton Boys (1998)
"Four brothers. Eighty banks. One hell of a good time. "
Hinir fjórir Newton bræður eru af fátækri bændafjölskyldu, á þriðja áratug 20.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Hinir fjórir Newton bræður eru af fátækri bændafjölskyldu, á þriðja áratug 20. aldarinnar. Elsti bróðirinn, Willis, áttar sig á því einn daginn að það er engin framtíð í því að rækta jörðina, og býður bræðrum sínum að gerast bankaræningjar með sér. Þeir samþykkja það tilboð fljótlega, og verða frægir ræningjar. Fimm árum síðar fremja þeir stærsta lestarrán í sögu Bandaríkjanna.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Richard LinklaterLeikstjóri

Claude StanushHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Detour FilmproductionUS

20th Century FoxUS


















