Náðu í appið
Casino Royale

Casino Royale (1967)

"Casino Royale is too much for one James Bond!"

2 klst 11 mín1967

Eftir að M, yfirmaður leyniþjónustumannsins Sir James Bond, lætur lífið, þá er Bond kallaður aftur til starfa til að stöðva SMERSH.

Rotten Tomatoes26%
Metacritic48
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Eftir að M, yfirmaður leyniþjónustumannsins Sir James Bond, lætur lífið, þá er Bond kallaður aftur til starfa til að stöðva SMERSH. Bond setur upp útsmogna áætlun til að plata SMERSH og Le Chiffre. Áætlunin gengur út á að allir leyniþjónustumenn verði kallaðir James Bond. Einn af þessum Bondum, sem heitir réttu nafni Evelyn Tremble, er sendur til að spila leikinn baccarat við Le Chiffre, en allir Bondarnir fá í raun of metnaðarfull verkefni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Famous Artists Productions
Columbia PicturesUS