Richard III
1995
Fannst ekki á veitum á Íslandi
What Is Worth Dying For... Is Worth Killing For.
104 MÍNEnska
96% Critics 86
/100 Tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir listræna stjórnun og búninga.
Sígilt leikrit William Shakespeare, um morðóðan konung, í sögusviði sem fært er fram til þriðja áratugs 20. aldarinnar í Englandi, þar sem fasismi hefur skotið rótum. Ríkharður III er ein magnaðasta leikpersóna Shakespeares, djöfull í mannsmynd, bæklaður bæði á sál og líkama, samsærismaður ógurlegur, samviskulaus barnamorðingi, bróðurmorðingi,... Lesa meira
Sígilt leikrit William Shakespeare, um morðóðan konung, í sögusviði sem fært er fram til þriðja áratugs 20. aldarinnar í Englandi, þar sem fasismi hefur skotið rótum. Ríkharður III er ein magnaðasta leikpersóna Shakespeares, djöfull í mannsmynd, bæklaður bæði á sál og líkama, samsærismaður ógurlegur, samviskulaus barnamorðingi, bróðurmorðingi, morðingi kvenna og vina sinna. Valdagræðgi hans á sér engin takmörk!... minna