Queen (1993)
"Discover The Roots Of A New Generation."
Sonur plantekrueiganda verður ástfanginn af þrælnum Easter, og þau eignast saman dótturina Queen.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
Sonur plantekrueiganda verður ástfanginn af þrælnum Easter, og þau eignast saman dótturina Queen. Þegar hún vex úr grasi upplifir hún erfiðleika við að aðlagast heiminum í kringum hana. Hún reynir að tilheyra hvítum, en það leiðir til hörmunga í Bandaríkjunum eftir þrælastríðið. Hvert sem hún kemur mætir hún erfiðleikum og harðræði.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

John ErmanLeikstjóri







