Dead Ringers (1988)
Nákvæmlega eins
"Two bodies. Two minds. One soul. Separation can be a terrifying thing."
Kvikmyndin byggir á sannri sögu og skartar Jeremy Irons í hlutverki eineggja tvíbura sem eru kvensjúkdómalæknar og koma oft hvor í annars stað í vinnunni.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Kvikmyndin byggir á sannri sögu og skartar Jeremy Irons í hlutverki eineggja tvíbura sem eru kvensjúkdómalæknar og koma oft hvor í annars stað í vinnunni. Tvíburarnir deila einnig hjásvæfum og eru stoltir af því að það hefur aldrei komist upp um þá. Þegar þeir fá vinsæla leikkonu til meðferðar upphefst ástarþríhyrningur. Hún þekkir þá síðan í sundur og velur feimna tvíburann Beverly. Elliot, sem er ráðríkari, móðgast og brestir koma í samband tvíburanna sem sogast inn í hringiðu kynlífs, eiturlyfja og geðveiki. Cronenberg spyr í myndinni óþægilegra spurning um sjálfsmynd.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
























