Náðu í appið
The Tree of Life

The Tree of Life (2011)

"Hvernig leysir maður lífsgátuna?"

2 klst 19 mín2011

Saga fjölskyldu í miðvesturríkjum Bandaríkjanna á sjötta áratug síðustu aldar.

Rotten Tomatoes86%
Metacritic85
Deila:
The Tree of Life - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:FordómarFordómar

Söguþráður

Saga fjölskyldu í miðvesturríkjum Bandaríkjanna á sjötta áratug síðustu aldar. Í myndinni er fylgst með lífshlaupi elsta sonarins Jack, í gegnum sakleysi barnæskunnar allt upp í fullorðinsár þegar veruleikinn hrekur burt tálsýnir bernskunnar. Hann reynir að sættast við flókið samband sitt við föður sinn, og upplifir sig sem týnda sál í nútímanum. Hann leitar svara við uppruna og tilgangi lífsins, á sama tíma og hann veltir fyrir sér tilveru Guðs og trúarinnar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

River Road EntertainmentUS

Verðlaun

🏆

Gullpálminn í Cannes