Knight of Cups (2016)
Eini sinni var ungur prins sem átti föður, konunginn í austrinu, sem sendi hann til Egyptalands til að finna perlu.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Vímuefni
Blótsyrði
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Eini sinni var ungur prins sem átti föður, konunginn í austrinu, sem sendi hann til Egyptalands til að finna perlu. En þegar prinsinn kom, þá hellti fólk drykk í glas fyrir hann. Þegar hann drakk úr glasinu gleymdi hann að hann var sonur kóngs, gleymdi perlunni og féll í djúpan svefn. Myndin fjallar um mann sem fangi frægðarinnar í Hollywood þar sem hann býr í gerviheimi og leitar að hinum raunverulega tilgangi lífsins.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Waypoint EntertainmentUS
Dogwood FilmsUS



















