Náðu í appið
Öllum leyfðÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir

To the Wonder 2012

Frumsýnd: 11. september 2013

Óvenjuleg ástarsaga

112 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 47% Critics
The Movies database einkunn 58
/100

Neil er Bandaríkjamaður á ferð í Evrópu sem hittir Marinu og verður ástfanginn af henni. Hún er fráskilin einstæð móðir frá Úkraínu og á 10 ára dóttur, Tatiana. Þær búa saman í París. Elskendurnir fara til Mont St. Michel, klausturs á eyju undan strönd Normandí, þar sem þau njóta lífsins. Neil býður Marina að flytja með sér til Bandaríkjanna,... Lesa meira

Neil er Bandaríkjamaður á ferð í Evrópu sem hittir Marinu og verður ástfanginn af henni. Hún er fráskilin einstæð móðir frá Úkraínu og á 10 ára dóttur, Tatiana. Þær búa saman í París. Elskendurnir fara til Mont St. Michel, klausturs á eyju undan strönd Normandí, þar sem þau njóta lífsins. Neil býður Marina að flytja með sér til Bandaríkjanna, til Oklohoma, ásamt Tatiana. Hann fær sér vinnu sem umhverfisfræðingur og Marina kemur sér vel fyrir í Bandaríkjunum. Eftir nokkurn tíma fer ástin að kólna hjá þeim. Marina fær hugsvölun í að eyða tíma með öðrum útlaga, kaþólska prestinum séra Quintana, sem er farinn að efast um trúnna. Aukið annríki og sífellt meiri efi, gerir það að verkum að Neil fjarlægist Marina, sem snýr aftur til Frakklands með Tatiana, þegar dvalarleyfi hennar rennur út. Neil tekur aftur upp samband við Jane, gamla kærustu. Þau verða ástfangin þar til Neil kemst að því að Marina lendir í fjárhagslegum erfiðleikum. Hann finnur til ábyrgðar gagnvart henni, og tekur upp þráðinn með henni að nýju eftir aðra ferð til Frakklands. Hún kemur aftur með honum til Bandaríkjanna, og heldur áfram bandarísku lífi sínu þar sem frá var horfið. En hinar gömlu sorgir koma aftur að lokum.... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn