Náðu í appið
The New World

The New World (2005)

"Once discovered, it was changed forever"

2 klst 15 mín2005

Þegar 17.

Rotten Tomatoes63%
Metacritic73
Deila:
The New World - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára

Söguþráður

Þegar 17. aldar landkönnuðurinn John Smith fer með nokkra menn með sér í könnunarleiðangur upp ána, til að eiga viðskipti við indjána, þá kynnist hann indjánaprinsessunni Pocahontas og þau verða ástfangin. Smith þarf samt að sinna skyldum sínum sem stjórnandi Jamestown virkisins, en á í togstreytu þar sem hann langar að vera með Pocahontas. Indjánarnir átta sig á að Englendingarnir ætla sér ekki að fara, þannig að þeir ráðast á virkið. Nokkrir menn í virkinu ákveða að handsama Pocahontas og halda henni sem gísl, til að koma í veg fyrir árás indjánanna. Smith er skipað að yfirgefa Jamestown. Pocahontas aðlagast lífinu í virkinu og enskum venjum, og verður ástfangin af Rolfe, sem skapar togstreytu þegar hún þarf að velja á milli hans og Smith.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (8)

The New World er klassíska sagan um Pocahontas og John Smith. Samt ekki halda að þetta sé leikin Disney mynd, hún er langt frá því. Colin Farrell setur upp bandaríska hreiminn sinn og bregðu...

New world er nýjasta mynd Terrence Malick. Ég verð nú að viðurkenna að ég er ekki mikill aðdáandi hans. Fílaði Thin Red Line ekkert rosalega, og þessi var engin undantekning. En þó er s...

Malik elskar náttúruna

★★★★☆

The New World er eins fráhrindandi og kvikmyndir geta orðið í augum almennings. Myndin er ljóðræn, hæg og treystir mikið á umgjörð sína. Hún notfærir sér tónlist og vandaða kvikmynda...

Ef þú villt fara á fallega mynd þar sem mikið er af fallegri myndatöku og lítið talað og nánast ekkert að gerast þá er þetta mynd fyrir þig. Ég verð að segja að ég varð fyrir mikl...

★☆☆☆☆

Þetta er án efa leiðinlegasta kvikmynd sem ég hef séð. Tónlistin í myndinni er alveg út í hróa hött og söguþráðurinn enginn! Enda fór helmingur bíógesta heim í hléi.

Mér var búið að hlakka til að sjá þessa mynd síðan ég heyrði af henni enda stór saga sem hægt er að gera mikið með þannig að ég fór í bíó full af tilhlökkun. Myndin byrjar m...

TERNECE MALIK er frekar umdeildur leikstjori og fer otroðnar sloðir i kvikmyndum sinum,alls ekki einhver typiskur holywood gaur her a ferðinni. ef þið þekkið ekki verk hans þa skal kannski ...

★★★★★

The New World er sannkallað sjónrænt meistaraverk og ein af mjög fáum myndum frá 2005 sem ég gæti gefið fullt hús. Rómantísk hugsjón Terrence Malick á Ameríku, í þetta skipti notar ha...

Framleiðendur

New Line CinemaUS
Sarah Green Film