Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Ingmar Bergman er besti leikstjóri Svía fyrr og líklega síðar. Hann hefur leikstýrt fjöldanum öllum af meistaraverkum og þetta er eitt þeirra. Smultronstället segir frá gömlum manni sem þarf að horfast í augu við erfiðar minningar þegar hann ferðast á bernskuslóðir. Minningar í formi afturhvarfa (flashback) eru ótrúlega vel útfærðar og súrealískir draumar bæta kryddi í blönduna. Bergman er frábær sögumaður og á orðspor sitt skilið að fullu.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Framleiðandi
Janus Films
Frumsýnd á Íslandi:
2. september 2018