Þetta er mynd eftir sjálfan Spike Lee sem engin sá. Myndin er um sjónvarpsframleiðendur sem eru að rembast við að búa til sjónvarpsefni sem tekið er eftir og slær í gegn. Þeir gera þát...
Bamboozled (2000)
"Starring the great negroe actors"
Drungaleg háðsádeila á sjónvarpsiðnaðinn í Bandaríkjunum, og fjallar um vel menntaðan svartan rithöfund hjá stórri sjónvarpsstöð.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Fordómar
Blótsyrði
Ofbeldi
Fordómar
BlótsyrðiSöguþráður
Drungaleg háðsádeila á sjónvarpsiðnaðinn í Bandaríkjunum, og fjallar um vel menntaðan svartan rithöfund hjá stórri sjónvarpsstöð. Hann er ósáttur við að hugmyndum hans fyrir sjónvarpsþátt hefur verið hafnað, en kemur upp með nýja hugmynd. Að í staðinn fyrir að tefla fram hvítum leikurum í svörtu gervi, þá verði aðalleikarar í sjónvarpsþætti hans svartir leikarar með enn svartara andlit. Þátturinn slær samstundis í gegn, en vinsældirnar hafa afleiðingar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Spike LeeLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

New Line CinemaUS

40 Acres and a Mule FilmworksUS

















