Náðu í appið
Bamboozled

Bamboozled (2000)

"Starring the great negroe actors"

2 klst 15 mín2000

Drungaleg háðsádeila á sjónvarpsiðnaðinn í Bandaríkjunum, og fjallar um vel menntaðan svartan rithöfund hjá stórri sjónvarpsstöð.

Rotten Tomatoes53%
Metacritic56
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiFordómarFordómarBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Drungaleg háðsádeila á sjónvarpsiðnaðinn í Bandaríkjunum, og fjallar um vel menntaðan svartan rithöfund hjá stórri sjónvarpsstöð. Hann er ósáttur við að hugmyndum hans fyrir sjónvarpsþátt hefur verið hafnað, en kemur upp með nýja hugmynd. Að í staðinn fyrir að tefla fram hvítum leikurum í svörtu gervi, þá verði aðalleikarar í sjónvarpsþætti hans svartir leikarar með enn svartara andlit. Þátturinn slær samstundis í gegn, en vinsældirnar hafa afleiðingar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

New Line CinemaUS
40 Acres and a Mule FilmworksUS

Gagnrýni notenda (1)

Þetta er mynd eftir sjálfan Spike Lee sem engin sá. Myndin er um sjónvarpsframleiðendur sem eru að rembast við að búa til sjónvarpsefni sem tekið er eftir og slær í gegn. Þeir gera þát...