Ein sú skemmtilegasta á árinu
Ég átti satt að segja alls ekki von á svona góðri mynd frá Woody Allen, ég get ekki sagt að ég sé aðdáandi. Það var einhver bragur yfir þessari mynd allri sem hélt manni brosandi a...
Mynd eftir Woody Allen um sérvitran yfirstéttar-New York-búa (Larry David) sem snýr baki við notalegu fyrra lífi sínu í New York til að verða meiri bóhem.
Bönnuð innan 6 ára
HræðslaMynd eftir Woody Allen um sérvitran yfirstéttar-New York-búa (Larry David) sem snýr baki við notalegu fyrra lífi sínu í New York til að verða meiri bóhem. Eftir að hann hittir stúlku frá Suðurrríkjum Bandaríkjanna og fjölskyldu hennar, uppgötvar hann að frjálsa bóhemlífið er ekki jafn áhyggjulaust og hann hafði ímyndað sér.

Ég átti satt að segja alls ekki von á svona góðri mynd frá Woody Allen, ég get ekki sagt að ég sé aðdáandi. Það var einhver bragur yfir þessari mynd allri sem hélt manni brosandi a...
Það tók Woody meira en áratug að punga út frábærri mynd þegar hann gerði Match Point og síðan hún kom hún hef ég beðið afar þolinmóður eftir að hann myndi gera eitthvað sem væri...