Náðu í appið
That Old Feeling

That Old Feeling (1997)

"It was the perfect wedding except for two things ...the bride's parents"

1 klst 45 mín1997

Þegar foreldrar Mollyar hittast í fyrsta skipti í 14 ár í brúðkaupsveislu dóttur sinnar, heldur Molly að smá rifrildi og öskur sé það versta sem gæti gerst.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Þegar foreldrar Mollyar hittast í fyrsta skipti í 14 ár í brúðkaupsveislu dóttur sinnar, heldur Molly að smá rifrildi og öskur sé það versta sem gæti gerst. En þegar ástareldur kviknar á nýjan leik á milli foreldranna í bíl á bílastæðinu, verða hlutirnir miklu verri fyrir nýgiftu brúðhjónin...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Boy of the YearUS
Universal PicturesUS
The Bubble FactoryUS
All Girl Productions