Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

S.I.S. 2008

Fannst ekki á veitum á Íslandi

These streets hit back.

79 MÍNEnska

S.I.S. er spennumynd frá leikstjóranum John Herzfeld og fjallar um leynilega sérsveit innan lögreglunnar í Los Angeles, Special Investaigative Section, S.I.S., sem tekur að sér að rannsaka og kljást við mál sem hinn venjulegi armur lögreglunnar annað hvort nær ekki að leysa eða hefur ekki kraft til að eiga við. Lögreglumaður sem hefur lent í miklum erfiðleikum... Lesa meira

S.I.S. er spennumynd frá leikstjóranum John Herzfeld og fjallar um leynilega sérsveit innan lögreglunnar í Los Angeles, Special Investaigative Section, S.I.S., sem tekur að sér að rannsaka og kljást við mál sem hinn venjulegi armur lögreglunnar annað hvort nær ekki að leysa eða hefur ekki kraft til að eiga við. Lögreglumaður sem hefur lent í miklum erfiðleikum er fenginn til að vinna með þessari sveit, en fljótt kemst hann að því að meðlimir S.I.S. starfa ekki eins og venjulegar löggur, heldur sérhæfa þeir sig í því að grípa verstu og grimmustu glæpamenn borgarinnar glóðvolga við iðju sína, svo þeir geti ekki með neinu móti smogið undan armi laganna. Til þess þarf sveitin að ganga mjög langt við iðju sína, svo langt að það er spurning hversu siðlegt það sé.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn