Náðu í appið
The Death and Life of Bobby Z

The Death and Life of Bobby Z (2007)

Bobby Z

"To live a life of his own, he has to die first."

1 klst 37 mín2007

Lögreglumaður í fíkniefnadeild gefur fyrrum hermanni í sjóher Bandaríkjanna, Tim Kearney, uppskrift að því hvernig hann á að sleppa úr fangelsi: þykjast vera Bobby Z,...

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Lögreglumaður í fíkniefnadeild gefur fyrrum hermanni í sjóher Bandaríkjanna, Tim Kearney, uppskrift að því hvernig hann á að sleppa úr fangelsi: þykjast vera Bobby Z, eiturlyfjabarón sem er nýlega látinn, og láta skipta sér út í gíslaskiptum við glæpaforingja. Þegar samningaviðræðurnar klúðrast, þá flýr Kearney með son Z í eftirdragi.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Bob Krakower
Bob KrakowerHandritshöfundurf. -0001
Larry Schapiro
Larry SchapiroHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Eclectic PicturesUS
Millennium MediaUS