Þessi mynd var ekki eins góð mynd og númer 1 en var einhver að buást við því. Raddirnar eru góðar alveg eins og í mynd 1 þar bera að nefna aðalhlutverk: Matthew Broderick, Neve Cambell,...
The Lion King II: Simba's Pride (1998)
The Lion King 2
"The circle of life continues..."
Simbi og Nala hafa eignast dótturina Kiara.
Öllum leyfðSöguþráður
Simbi og Nala hafa eignast dótturina Kiara. Félagarnir Timon og Pumba eru fengnir til að vera barnapíur, en Kiara á auðvelt með að sleppa frá þeim, og fer á flakk inn á bannsvæðið. Þar hittir hún ljónsunga að nafni Kovu, og þau verða vinir. Það sem hún og foreldrar hennar vita ekki, er að Kovu er sonur Zira, bannfærðri fylgikonu ljónsins Scar, sem nú er horfinn yfir móðuna miklu. Zira hyggst ala Kovu upp til að gera byltingu og velta Simba úr sessi ljónakonungs, og verða sjálfur konungur Pride Lands. Þetta reynir svo um munar á samband Kirara og Kovu þegar þau fullorðnast, en ekki síður reynir þetta á samband Simba við dóttur sína.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Aðrar myndir


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Verðlaun
Vann 1 Annie verðlaun, og tilnefnd til þriggja annarra slíkra verðlauna.
Gagnrýni notenda (3)
Mér fanst The Lion King vera algjör snilld, en þegar ég heyrði að það kæmi framhald af henni þá ákvað ég að kíkja á hana. Svo þegar ég sá hana sá ég að hún mjög léleg, það ...
Leiðinlegt framhald á frábærri teiknimynd. Reynt er að endurskapa stemninguna og húmorinn frá því í fyrri myndinni, en ekki tekst vel til. Söguþráðurinn er í stuttu máli svona: Nú...





















