Ljótt, grimmt og subbulegt? Endilega!
Jahérna! Talandi um sci-fi mynd sem fær sínar hugmyndir lánaðar frá öðru efni. Það er svosem ekkert óalgengt fyrir geimævintýri að vísa í aðrar myndir af svipuðu tagi en Pandorum er ...
"Don't fear the end of the world. Fear what happens next."
Tveir geimfarar vakna upp í yfirgefnu geimskipi og komast að því sér til mikillar skelfingar að þeir eru ekki einir í skipinu.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiTveir geimfarar vakna upp í yfirgefnu geimskipi og komast að því sér til mikillar skelfingar að þeir eru ekki einir í skipinu. Þeir muna ekkert. Hverjir eru þeir? Hvað eru þeir að gera í skipinu?






Jahérna! Talandi um sci-fi mynd sem fær sínar hugmyndir lánaðar frá öðru efni. Það er svosem ekkert óalgengt fyrir geimævintýri að vísa í aðrar myndir af svipuðu tagi en Pandorum er ...
Aðvörun, gæti innihaldið spilli eða spoilera. Eftir að hafa tekið eftir því að hin glænýja "Pandorum" fékk 7.1 á IMDB var ég sannfærður um hvaða mynd ég ætti að horfa á næst....