Náðu í appið
Luftslottet som sprängdes

Luftslottet som sprängdes (2009)

Loftkastalinn sem Hrundi, The Girl Who Kicked the Hornet's nest, Millenium: Part 3

"Everything Will Be Revealed"

2 klst 28 mín2009

Þriðja og síðasta myndin í Millennium þríleiknum sem er byggður á spennubókum Stieg Larson um tölvuhakkarann Lisbeth Salander og blaðamanninn Mikael Blomkvist.

Rotten Tomatoes53%
Metacritic60
Deila:
14 áraBönnuð innan 14 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Þriðja og síðasta myndin í Millennium þríleiknum sem er byggður á spennubókum Stieg Larson um tölvuhakkarann Lisbeth Salander og blaðamanninn Mikael Blomkvist. Lisbeth er lífshættulega særð með kúlu fasta í höfðinu og leitar hefnda. Hún sér fram á að þurfa að mæta fyrir rétt til að svara til saka fyrir morð, um leið og hún losnar af sjúkrahúsinu. Með hjálp Blomkvist og félaga hans á Millenium tímaritinu, þá þarf Salander að sanna sakleysi sitt. En til þess þarf hún að horfast í augu við valdamikla óvini og eigin fortíð.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Jonas Frykberg
Jonas FrykbergHandritshöfundur
Stieg Larsson
Stieg LarssonHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Nordisk Film DenmarkDK
Yellow BirdSE
ZDFDE
SVTSE
Film i VästSE

Gagnrýni notenda (2)

Hittir næstum því í mark

★★★★☆

Ég tel mig vera mikinn aðdáanda myndarinar Karlar sem hata konur sem mér fannst í raun geggjuð og varð býsna spenntur fyrir frammhaldinu sem er nú nokkuð slappari mynd en sú fyrsta. Sú myn...

Byrjar vel, en...

★★★☆☆

Mér finnst fúlt að aðstandendur Millenium-seríunnar hafi ekki lagt jafn mikinn metnað í seinni myndirnar og þeir gerðu með fyrstu myndina. Það væri svosem í lagi ef Man som hatar kvinnor...