Kidnapping Mr. Heineken (2015)
Kidnapping Freddy Heineken
"It was the Perfect Crime Until they Got away with it."
Forsagan að skipulagningu, framkvæmd, eftirmála og að lokum endalokum mannræningja bjórmógúlsins Alfred "Freddy" Heineken, en greitt var hæsta lausnargjald sem nokkurn tímann hefur verið greitt...
Bönnuð innan 16 ára
BlótsyrðiSöguþráður
Forsagan að skipulagningu, framkvæmd, eftirmála og að lokum endalokum mannræningja bjórmógúlsins Alfred "Freddy" Heineken, en greitt var hæsta lausnargjald sem nokkurn tímann hefur verið greitt fyrir einstakling, í þessu máli. Þann 9. nóvember árið 1983 var Alfred Heineken, eiganda bjórveldisins, rænt fyrir framan höfuðstöðvar fyrirtækisins í Amsterdam. Ránið var framkvæmt af fjórum mönnum sem höfðu ásamt fimmta manninum skipulagt það í tvö ár áður en þeir létu til skarar skríða. Í myndinni er farið yfir málið frá upphafi til enda, allt frá því að hugmyndin kom upp í kolli forsprakka mannræningjanna þar til þeir voru dæmdir fyrir glæpinn, en Heineken-fjölskyldan ákvað að greiða lausnarféð, þvert á vilja lögreglunnar, sem um leið varð hæsta upphæð sem nokkurn tíma hafði verið greidd í mannránsmáli.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur















