Náðu í appið
Whiteout

Whiteout (2009)

"See Your Last Breath."

1 klst 41 mín2009

Alríkislögreglumaðurinn Carrie Stetko á aðeins þrjá daga eftir af dvöl sinni í alþjóðlegri rannsóknarstöð á Suðurheimsskautinu, en hún hyggst segja upp að loknum tíma sínum...

Deila:
Whiteout - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Alríkislögreglumaðurinn Carrie Stetko á aðeins þrjá daga eftir af dvöl sinni í alþjóðlegri rannsóknarstöð á Suðurheimsskautinu, en hún hyggst segja upp að loknum tíma sínum þarna. Um leið og fyrsti snjóbylur vetrarins er um það bil að skella á þá finnst lík á túndrunni. Hún rannsakar málið og finnur fljótt fleiri lík, og þarf nú að finna hver ástæðan gæti verið á bakvið morðin, og morðingjann sjálfan, áður en stormurinn skellur á og hún þarf að fara heim. Fulltrúi frá Sameinuðu þjóðunum, Robert Pryce, birtist nú óvænt, og vill hjálpa.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Dark Castle EntertainmentUS
Warner Bros. PicturesUS