Náðu í appið
Swordfish

Swordfish (2001)

""Log on. Hack in. Steal Everything""

1 klst 39 mín2001

Myndin fjallar um tölvuþrjót sem fenginn er gegn vilja sínum til þess að aðstoða hryðjuverkamann við tæknilegu hliðina á bankaráni sem er í uppsiglingu.

Rotten Tomatoes27%
Metacritic32
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Myndin fjallar um tölvuþrjót sem fenginn er gegn vilja sínum til þess að aðstoða hryðjuverkamann við tæknilegu hliðina á bankaráni sem er í uppsiglingu. Gabriel Shear er einn slyngasti njósnari í heimi. Hann var á mála hjá bandarísku leyniþjónustunni en er nú eigin herra. Gabriel situr ekki auðum höndum en næsta verkefni hans er ólíkt öllum öðrum. Aldrei fyrr hafa jafnmiklir fjármunir komið við sögu og því má ekkert fara úrskeiðis.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Village Roadshow PicturesUS
Silver PicturesUS
Jonathan Krane Group
NPV EntertainmentUS
Warner Bros. PicturesUS

Frægir textar

"Gabriel: You know what the problem with Hollywood is? They make shit."

Gagnrýni notenda (15)

Swordfish er mynd sem uppfyllir allt sem þarf í alvöru spennumynd: Flottar brellur, mikið af sprengingum og látum, góðir leikarar og nekt. John Travolta er svalur eins og áður. Svo eru Hugh J...

★★★☆☆

Þetta var mjög skrýtin mynd. Ég var ekkert sérstaklega hrifinn af henni en sat samt eins og límdur við skjáinn allan tímann. Í sjálfu sér er myndin léleg en hins vegar er hún flott, frum...

Swordfish er miklu betri en ég hélt, Dominic Sena hefur bætt sig eftir Gone in Sixty Seconds (sem var ágæt). John Travolta kemur með frábæran leik (þótt frammistaða var tilnefnd til Razzie...

Swordfish er nú ekkert sérstök mynd en hasaratriðið í byrjun er geðveikt flott. John Travolta heldur áfram að sanna hvað hann er hræðilegur leikari nú undir stjórn Dominic Sena. Stanley ...

Myndin byrjar vel og er svakalega flott. Sko ég er ekki alveg að fatta þetta með Matrix tæknina þarna þegar allt er sýnt hægt og svona. Ég veit að það er mjög erfitt að gera svoleiði...

Mjög fín mynd . Travolta ber af af leikara hópnum sem er þó gífurlega góður . Alveg útrúlegt að þessi mynd sé frá sama leikstjóra og Gone in 60 seconds (Þau mistök) . Ég ætla ekkert...

Hún var mjög góð en ekki eins góð og ég hélt. John Travolta er geðveikt góður, en Hugh Jackman( X-Men þar sem hann lék Wolverine) var mun betri. Brjóstin á Halle Berry voru flott og gá...

Besta mynd John Travolta til þessa. En mér líkaði Hugh Jackman betur, þeir báðir léku frábærlega og Halle Berry var ekki síðri. Góðar tæknibrellur og vel skrifuð samtöl en umfram allt...

★★★★★

Ótrúlega flott mynd í alla staði; lýsingin, tæknibrellurnar og kvikmyndatakan. Leikurinn er frekar lélegur, sérstaklega hjá Halle Berry. Brjóstin eru samt all svakaleg og hvet ég alla að f...

★★★★☆

Hörkugóður þriller með upphafsatriði sem fær hárin til að rísa á höfðinu og kalt vatn renna milli skinns og hörunds. Tæknibrellurnar og hasaratriðin í myndinni eru svaðaleg svo ekki ...

Góð mynd. Mikil spenna og mikil skemmtun. John Travolta stendur alltaf fyrir sínu. Rosalegt eitt atriðið, brjóst, brjóst og brjóst. Dýrustu brjóst sem hafa verið sýnd á hvíta tjaldinu...

Loksins er hér komin alvöru hasarmynd sem er upp á bjóðandi fyrir vitsmunaverur, en góðar hasarmyndir hafa verið verulega sjaldgæfar undanfarin ár og í raun ekkert til að tala um að geras...

Swordfish byrjar gífurlega vel. John Travolta er að ræða Hollywood-myndir og sálfræðina sem liggur að baki þeim, t. d. af hverju myndir verða alltaf að enda vel. Maður er smástund að ski...

Spennumynd sem þjónar tilgangi sínum

★★★★☆

Þegar þú sest niður og ætlar þér að horfa á spennumynd eftir sama leikstjóra og gerði heiladauða miðjumoðið Gone in 60 Seconds, þá efa ég að hægt er að fyllast miklu bjartsýni. S...