Þokkaleg og koldimm ræma.Fjallar um par á leiðinni yfir þver Bandaríkin akandi. Til að spara bensínpening taka þau annað par með, en þau er ekki alveg eins og fólk er flest og allt endar ...
Kalifornia (1993)
"A state of fear and terror"
Blaðamaðurinn Brian Kessler, sem er að rannsaka raðmorðingja, og kærasta hans, ljósmyndarinn Carrie, fara í ferð þvert yfir Bandaríkin og þræða staðina þar sem morð...
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Kynlíf
Blótsyrði
Ofbeldi
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Blaðamaðurinn Brian Kessler, sem er að rannsaka raðmorðingja, og kærasta hans, ljósmyndarinn Carrie, fara í ferð þvert yfir Bandaríkin og þræða staðina þar sem morð hafa verið framin. Með þeim í för er Early Grayce, hvít-hyskis glæpamaður á skilorði, og kærasta hans Adele. Eftir því sem líður á ferðina þá verður Early vanstilltari og vanstilltari, og Brian og Carrie fara að óttast um að þau séu með alvöru morðingja í aftursætinu á bílnum sínum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Propaganda FilmsUS
Kouf/Bigelow Productions
Viacom Pictures

PolyGram Filmed EntertainmentUS

PolyGram Video

Gramercy PicturesUS
Verðlaun
🏆
Tilnefnd til þriggja Saturn verðlauna.




























