Náðu í appið
Kalifornia

Kalifornia (1993)

"A state of fear and terror"

1 klst 57 mín1993

Blaðamaðurinn Brian Kessler, sem er að rannsaka raðmorðingja, og kærasta hans, ljósmyndarinn Carrie, fara í ferð þvert yfir Bandaríkin og þræða staðina þar sem morð...

Rotten Tomatoes59%
Metacritic49
Deila:
Kalifornia - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Blaðamaðurinn Brian Kessler, sem er að rannsaka raðmorðingja, og kærasta hans, ljósmyndarinn Carrie, fara í ferð þvert yfir Bandaríkin og þræða staðina þar sem morð hafa verið framin. Með þeim í för er Early Grayce, hvít-hyskis glæpamaður á skilorði, og kærasta hans Adele. Eftir því sem líður á ferðina þá verður Early vanstilltari og vanstilltari, og Brian og Carrie fara að óttast um að þau séu með alvöru morðingja í aftursætinu á bílnum sínum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Propaganda FilmsUS
Kouf/Bigelow Productions
Viacom Pictures
PolyGram Filmed EntertainmentUS
PolyGram Video
Gramercy PicturesUS

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til þriggja Saturn verðlauna.

Gagnrýni notenda (1)

Þokkaleg og koldimm ræma.Fjallar um par á leiðinni yfir þver Bandaríkin akandi. Til að spara bensínpening taka þau annað par með, en þau er ekki alveg eins og fólk er flest og allt endar ...