Náðu í appið
Gone in 60 Seconds

Gone in 60 Seconds (2000)

Gone in Sixty Seconds

"Ice Cold, Hot Wired. / Lock your car or it may be... GONE IN 60 SECONDS"

1 klst 58 mín2000

Maindrian Pace lifir tvöldu lífi því á daginn rannsakar hann og kemur upp um tryggingasvik en á kvöldin stelur hann sjálfur hraðskreiðum og dýrum bílum...

Rotten Tomatoes25%
Metacritic35
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Maindrian Pace lifir tvöldu lífi því á daginn rannsakar hann og kemur upp um tryggingasvik en á kvöldin stelur hann sjálfur hraðskreiðum og dýrum bílum ásamt félögum sínum og selur þá.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Touchstone PicturesUS
Jerry Bruckheimer FilmsUS

Gagnrýni notenda (17)

Lélegur söguþráður,asnaleg atriði,frægir leikarar og flottar senur öðru hvoru sem ganga ekki uppp sem sé hin týpiska Jerry Bruckheimer mynd. Ef maður slekkur á heilanum og sættir sig ...

Þessi mynd var í sjálfum sér allt í lagi,Jerry Bruckheimer er hér komin með eina verstu mynd sína sem ég man eftir. Leikur Nicolas Cage er reyndar mjög góður ( eins og alltaf ) svo eru lei...

Mér fannst þessi mynd geðveik. Reyndar var handritið ekkert til að hrópa húrra fyrir en enda atriðið þegar hann var á Shelbynum var mergjað. ég hélt fyrst að eltingaleikurinn stæði f...

Stjörnur: 0 (handrit ... nah!!) Bílar: 4 (mikið af fallegum bílum) Angelina Jolie: A+ fyrir að vera sæt á skjánum í ca. 10mín. Hljóð: 4 (bassinn í Kringlubíó A++) Heildareinkunn: handri...

Gone in 60 seconds er mjög góð ræma, flottir bílar og góð tónlist er það sem helst prýða myndina. Myndin fjallar um Memphis (Nicholas Cage) sem er fyrrverandi bílaþjófur og sá besti...

Ágætis mynd um Cage sem hættan bílaþjóf sem á bróður sem lendir í klandri með Breskan krimma Calitri að nafni og nú þarf stóri bróðirinn Cage að hjálpa við að stela 50 bílum á t...

Ég sendi fýlupúkann á þetta ÖMURLEGA OG HRYLLILEGA STÓRSLYS. Það ætti bara að fangelsa Bruckheimer fyrir þennan vibba! Ég fæ mígreniskast þegar ég minnist þess að ég eyddi fokkin...

★★★☆☆

Það sem myndin hefur:: flottar dömur, flottir bílar og tæknibrellur. Það sem myndin hefur ekki:: spennandi söguþráð, mikið skemmtanagildi. Þessi mynd er ekki ein af þeim sem Nicolas Cage...

Ég ætlaði aldrei að sjá hana, því ég vissi að hún væri léleg, en það kemur Jerry Bruckheimer (ætli þetta sé rétt skrifað?) við. Vinur minn átti hana á DVD svo ég fékk hana lán...

Randall Reines er bílaþjófur, sem hefur haft það ágætt í lífinu, þangað til að hann kemst að því að bróðir hans kemst í vandamál út af skuld eða einhverju öðru. Nú þarf stór...

Ég og félagi minn settumst í miðjan bíósalinn og biðum eftir að sýningin hæfist. Vorum búnir að kaupa okkur popp og kók og annað gúmmolaði og vorum svona rétt að byrja að maula á p...

Þessi mynd er ekki neitt sem skilur eitthvað eftir sig, en samt er þetta mjög skemmtileg mynd fyriir action-fíklana og þá sem hafa gaman af sviðnum dekkjum og flottum bílum.

Jerry Bruckheimer is afskaplega sniðugur maður. Honum datt nefnilega blessunarlega í hug, að það væri kannski soldið sniðugt að taka gamla og lélega B-mynd, sem samt var dálítið vinsæl,...

Svo sannarlega ekki það besta sem hefur komið úr smiðju Disney og Bruckheimers; þá mæli ég frekar með The Rock eða Con Air til að upplifa hreina og beina sumarskemmtun. Það er eitthvað ...

Þetta er mjög flott og mjög góð mynd. Það er góður söguþráður og það er byrjað á að segja frá helstu persónunum og það er byggt upp smá saga bakvið allt. Það eru mörg flott ...