Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir

Inside Deep Throat 2005

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Go deeper inside the movie the government didn't want you to see.

89 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 83% Critics
The Movies database einkunn 64
/100

Árið 1972 var að því er virtist dæmigerð ódýr klámmynd búin til á hóteli í Flórída, Deep Throat, með Linda Lovelace í aðalhlutverkinu. Þessi mynd átti eftir að fara langt fram úr villtustu draumum allra sem tóku þátt í gerð hennar og varð ein vinsælasta sjálfstæða mynd allra tíma. Myndin vakti mikla athygli meðal almennings og talaði til hugmynda... Lesa meira

Árið 1972 var að því er virtist dæmigerð ódýr klámmynd búin til á hóteli í Flórída, Deep Throat, með Linda Lovelace í aðalhlutverkinu. Þessi mynd átti eftir að fara langt fram úr villtustu draumum allra sem tóku þátt í gerð hennar og varð ein vinsælasta sjálfstæða mynd allra tíma. Myndin vakti mikla athygli meðal almennings og talaði til hugmynda þess tíma þegar hún var gerð, jafnvel þó að siðgæðisverðir hafi reynt að bæla hana niður, og myndin skapaði, um tíma, mögulega framtíð í kvikmyndum þar sem kynferðislegir hlutir höfðu mikla listræna möguleika. Þessi mynd fjallar um gerð þessarar umdeildu myndar, ótrúlegar vinsældir hennar, andstöðu við hana og myrka hlið myndarinnar þar sem mafían kemur við sögu auk þess sem ásakanir voru uppi um illa meðferð aðalleikaranna. Í stuttu máli þá átti myndin eftir að endurskilgreina hvernig menn horfðu á þessa gerð bíómynda, þó margt ætti eftir að breytast síðar meir. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn