Náðu í appið
Police Story

Police Story (1985)

Ging chat goo si

"From the master of action comes more screen excitement than you've ever seen."

1 klst 41 mín1985

Dyggðugur lögreglumaður í Hong Kong, Kevin Chan, þarf að hreinsa nafn sitt þegar eiturlyfjabarón sem hann er að eltast við, kemur á hann sök, um að hafa myrt spillta löggu.

Rotten Tomatoes93%
Metacritic78
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Dyggðugur lögreglumaður í Hong Kong, Kevin Chan, þarf að hreinsa nafn sitt þegar eiturlyfjabarón sem hann er að eltast við, kemur á hann sök, um að hafa myrt spillta löggu. Á sama tíma þarf hann að forðast handtöku og morðtilræði, og einnig á hann á hættu að missa kærustuna.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Golden Way Films Ltd.HK
Paragon FilmsHK
Orange Sky Golden HarvestHK