Náðu í appið
The Fearless Hyena

The Fearless Hyena (1979)

Xiao quan guai zhao

1 klst 32 mín1979

Shing Lung (Jackie Chan) verður vitni af hershöfðinga sem ferðast um Kína og myrðir alla meistara mismunandi Kung Fu bardagalistanna svo að hann getur ráðið yfir bardagalistaheiminum.

Deila:

Söguþráður

Shing Lung (Jackie Chan) verður vitni af hershöfðinga sem ferðast um Kína og myrðir alla meistara mismunandi Kung Fu bardagalistanna svo að hann getur ráðið yfir bardagalistaheiminum. Þegar Shing verður vitni af morði afa síns, einn af þeim meisturum, ákveður hann að hefna hans. Shing kynnist The Unicorn (Hui Lou Chen) sem fær nafn sitt fyrir að vera jafn göldróttur og dýrið sjálft, sem breytir Shing yfir í The Fearless Hyena með því að kenna honum leynilegt tilfinninga Kung Fu, þar sem Shing hlær eða grætur eins hátt og hann getur í bardaga til að anda betur og trufla andstæðinginn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Good Year Movie CompanyHK