Náðu í appið
The Rich Man's Wife

The Rich Man's Wife (1996)

"The price of wealth just went up."

1 klst 34 mín1996

Ung og falleg kona giftist ríkum eldri manni, en hjónabandið er á fallanda fæti.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

Ung og falleg kona giftist ríkum eldri manni, en hjónabandið er á fallanda fæti. Þegar sáttatrilraun í sumarfríi mistekst, þá hittir konan ókunnugan mann á bar þar sem hún óskar þess að eiginmaðurinn væri dauður. Stuttu síðar deyr eiginmaðurinn þegar bíl hans er stolið, og konan er grunuð um verknaðinn. Gerði hún þetta? Og ef ekki, ber hún ábyrgð?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Caravan PicturesUS
Hollywood PicturesUS