The Slumber Party Massacre (1982)
"You bring the pizza....I'll bring the drill. / Close your Eyes for a Second ... and Sleep Forever."
Vinkvennahópur ákveður að hafa gistipartý heima hjá einni þeirra.
Deila:
Söguþráður
Vinkvennahópur ákveður að hafa gistipartý heima hjá einni þeirra. Það sem þær vita ekki, er að morðinginn Russ Thorn gengur laus eftir að hafa sloppið út. Nýja stelpan í skólanum, Valerie býr í húsi sem er beint á móti húsinu sem hýsir gistipartýið. Þegar hún verður var við ólæti og skrýtna hluti ákveður hún að kanna málið - því hefði hún átt að sleppa ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Lou PerrymanLeikstjóri
Aðrar myndir

Rita Mae BrownHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Santa Fe ProductionsUS


























