Bill and Ted's Excellent Adventure (1989)
Bill
"History is about to be rewritten by two guys who can't spell..."
Bill og Ted eru saman í menntaskóla og stofna hljómsveit.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Bill og Ted eru saman í menntaskóla og stofna hljómsveit. Þeir eru einnig alveg að falla í sögu - sem þýðir að Ted er á leið í herskóla - en þeir fá hjálp frá Rufusi, tímaferðalangi úr tíma í framtíðinni þegar hljómsveitin þeirra er grunnurinn að fullkomnu samfélagi. Með hjálp tímavélar Rufusar ferðast Bill og Ted til ýmissa tímabila í sögunni og koma til baka með mikilvægar persónur til að hjálpa sér að klára lokakynningu fyrir söguáfangann.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

DEGUS

Nelson EntertainmentUS

Interscope CommunicationsUS
Soisson/Murphy ProductionsUS
























