Psycho II (1983)
Psycho 2
"It's 22 years later, and Norman Bates is finally coming home"
Eftir að hafa dvalið inni á geðspítala í 22 ár, reynir Norman Bates að snúa aftur til eðlilegs lífs, en glæpir hans og móður hans í fortíðinni halda áfram að hrella hann.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Fordómar
FordómarSöguþráður
Eftir að hafa dvalið inni á geðspítala í 22 ár, reynir Norman Bates að snúa aftur til eðlilegs lífs, en glæpir hans og móður hans í fortíðinni halda áfram að hrella hann. Lila Loomis er þó andsnúin lausn hans af hælinu. Þegar hann kemur heim, vingast Bates við Mary, sem er gengilbeina á matsölustað í bænum. Á sama tíma og Bates reynir að snúa aftur til eðlilegs lífs, hefst morðalda í kringum Bates mótelið. Er móðir hans þar á ferð, og farin að ráðskast með son sinn á ný, eða er blóðbaðið verk einhvers annars?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Richard FranklinLeikstjóri

Oliver BröckerHandritshöfundur

Tom Holland (eldri)Handritshöfundur
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Universal PicturesUS
OakUS






















