Svíarnir kunna þetta.
Mig langar ekki að skilja eftir neitt allsvakalegt hrós fyrir þessa mynd, þó að maður sé gjarnan snortinn eftir að hafa séð mjög góða mynd í bíóhúsum. Öllu heldur ætla ég bara að...
Aðalsöguhetjan er sveitastrákur í viðskiptanámi sem umgengst ríkari krakka en hann sjálfur og er stöðugt í fjárþröng.
Bönnuð innan 16 ára
Vímuefni
Hræðsla
FordómarAðalsöguhetjan er sveitastrákur í viðskiptanámi sem umgengst ríkari krakka en hann sjálfur og er stöðugt í fjárþröng. Hann vinnur við að keyra leigubíl á kvöldin, en dreymir um að hrinda einhverri viðskiptahugmynd í framkvæmd. Að lokum biður vinnuveitandi hans hann um að taka þátt í eiturlyfjasmygli sem á eftir að draga dilk á eftir sér.






Mig langar ekki að skilja eftir neitt allsvakalegt hrós fyrir þessa mynd, þó að maður sé gjarnan snortinn eftir að hafa séð mjög góða mynd í bíóhúsum. Öllu heldur ætla ég bara að...