Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Morbius 2022

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 1. apríl 2022

The line between hero and villain will be broken.

104 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 15% Critics
The Movies database einkunn 35
/100

Lífefnafræðingurinn Michael Morbius reynir að lækna sjálfan sig af sjaldgæfri blóðsótt. Óafvitandi sýkir hann sjálfan sig í staðinn af einskonar vampírusjúkdómi.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

07.04.2022

Broddgöltur í banastuði

Broddgölturinn Sonic í kvikmyndinni Sonic the Hedgehog 2 brunaði beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um síðustu helgi þegar tæplega 6.500 manns borguðu sig inn til að sjá myndina. Tekjur myndarinnar yfir þessa...

02.04.2022

Gríðarlega sterk viðbrögð

Þrjár spennandi en nokkuð ólíkar myndir voru frumsýndar í bíóhúsum landsins gær, föstudaginn 1. apríl. Ein myndanna er íslensk sem er eins og alltaf sérstakt fagnaðarefni, Skjálfti eftir Tinnu Hrafnsdóttir. Ólíkindatólið Jared Leto ...

07.11.2021

Góðmenni breytist í blóðþyrsta vampíru

Ný stikla fyrir Morbius, nýju myndina úr Marvel heimi Sony kvikmyndaversins, ofurhetjuheimi þar sem kvikmyndirnar eiga allar að tengjast Köngulóarmanninum með einhverjum hætti, er komin út. Blóðþyrstur. Aðrar myndi...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn