Náðu í appið
Splice

Splice (2009)

Hibrid

"Science's newest miracle...is a mistake."

1 klst 44 mín2009

Erfðafræðingarnir Clive Nicoli og Elsa Kast vonast til að ná frægð og frama með því að splæsa saman erfðamengi ólíkra dýra, til að búa til...

Rotten Tomatoes75%
Metacritic66
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

Erfðafræðingarnir Clive Nicoli og Elsa Kast vonast til að ná frægð og frama með því að splæsa saman erfðamengi ólíkra dýra, til að búa til nýjar dýrablöndur sem nýst gætu í læknisfræðilegum tilgangi. Þegar þau ákveða að byrja að nota mannfólk í tilraunir sínar er þeim bannað að halda áfram. Þau hunsa þau tilmæli, með ófyrirsjáanlegum afleiðingum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Vincenzo Natali
Vincenzo NataliLeikstjóri

Aðrar myndir

Antoinette Terry Bryant
Antoinette Terry BryantHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Copperheart EntertainmentCA
GaumontFR
Senator FilmDE

Gagnrýni notenda (1)

Heldur betur mislukkuð tilraun

★★☆☆☆

Það er nokkuð sérstakt hvað sýnishornin fyrir Splice eru sérkennilega villandi. Þau virðast gefa til kynna einhverja B-hrollvekju í anda Species. Það er ljóst að markaðsmenn myndarinnar...