Náðu í appið
Cube

Cube (1997)

"Fear... Paranoia... Suspicion... Desperation"

1 klst 30 mín1997

Sex ólíkir einstaklingar vakna við vondan draum, þegar þeir komast að því að þeir eru innilokaðir í völundarhúsi sem uppfullt er af dauðagildrum.

Rotten Tomatoes61%
Metacritic61
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Sex ólíkir einstaklingar vakna við vondan draum, þegar þeir komast að því að þeir eru innilokaðir í völundarhúsi sem uppfullt er af dauðagildrum. Hópurinn samanstendur m.a. af lögreglumanni, stærðfræðinema, sálfræðingi, meistaraþjófi og einhverfum unglingi. Mikil taugaspenna skapast þegar hópurinn gerir sér grein fyrir, að það verður ekki auðvelt að komast út úr völundarhúsinu því allstaðar leynast hættur. Nú þurfa þessir ólíku einstaklingar að sameina krafta sína, því annars eru þeir dauðans matur.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Vincenzo Natali
Vincenzo NataliLeikstjóri
Lance Fuller
Lance FullerHandritshöfundur
Graeme Manson
Graeme MansonHandritshöfundur

Framleiðendur

Cube Libre
The Feature Film Project

Gagnrýni notenda (9)

Mannlegt eðli á skjáin. Þessi mynd er ótrúlega góð og það ótrúlegasta er að myndin er svo skömmsýn í umhverfi en samt nær myndin að halda manni við sætið starandi. Handritið er...

Þegar ég fyrst heyrði um þessa mynd þá vissi ég ekki við hverju væri að búast. Ég horfði á hana með nokrum vinum mínum og svo virtist vera að þetta væri ágætis skemmtun. Hún var ...

Ansi hreint skemmtileg mynd, hverrar söguþráður er vel tíundaður í misjöfnum umfjöllunum hér fyrir ofan. Að mínum dómi er sagan ansi frumleg og skemmtileg, eins og persónurnar margar hve...

Gjörsamlega afleit mynd. Ég er mjög mikill Sience Fiction fan en þessi mynd er ótrúlega léleg, þótt hugmyndin sé góð. Forðist þessa.

Þetta er vægast sagt hörmung, ég hef aldrei séð jafn mikið eftir 450 kalli. Ég hefði alveg getað setið og fylgst með flugu anda, það hefði verið betra!!

★★★★☆

Ég vissi lítið við hverju ég átti að búast þegar ég leigði þessa mynd í fyrradag. Hafði heyrt fyrir löngu að þetta væri svöl mynd. Hún var sko sannarlega svöl, mjög góð afþre...

Cube er ein af þessum myndum sem koma manni ótrúlega mikið á óvart - algjör snilld. Þrátt fyrir að það sé notuð aðeins ein sviðsmynd, tiltölulega lítill peningur og engar stjörnur, ...

Frumleg vísindaskáldskapsmynd sem fjallar um hóp fólks sem vaknar allt í einu inn í risavöxnu völundarhúsi sem samanstendur af teningslaga herbergjum sem mörg hafa að geyma lúmskar dauðag...