Náðu í appið
The Blue Lagoon

The Blue Lagoon (1980)

"A story of natural love."

1 klst 44 mín1980

Tvö ung börn verða skipreka og þau einu sem lifa af á þeim tíma í heimssögunni þegar siglingar voru eina leiðin milli landa.

Rotten Tomatoes12%
Metacritic31
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Söguþráður

Tvö ung börn verða skipreka og þau einu sem lifa af á þeim tíma í heimssögunni þegar siglingar voru eina leiðin milli landa. Þau lenda á suðurhafseyju sem er alvöru paradís. Þau Richard og Emmeline þurfa nú að lifa af landsins gæðum sem er nokkuð auðvelt þar sem engin hættuleg dýr eru á eynni. Nokkrum árum síðar eru þau orðin unglingar, hafa byggt sér kofa og nú fara skrítnar tilfinningar að bærast í brjóstum þeirra. Þau hafa ekki fengið neina leiðsögn fullorðinna um hvernig eigi að takast á við nýjar kenndir og að lokum tekur náttúran yfir og Emmeline verður ófrísk, en grunar ekki að hún sé með barn undir belti. Kvöldið sem drengurinn þeirra fæðist kemst Richard að því hvaðan trommuslátturinn sem þau hafa heyrt er ættaður.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Columbia PicturesUS