Náðu í appið
Grease

Grease (1978)

"Grease is the word "

1 klst 50 mín1978

Söngleikur sem fjallar um ástfanga unglinga á sjötta áratug síðustu aldar.

Rotten Tomatoes65%
Metacritic70
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Söngleikur sem fjallar um ástfanga unglinga á sjötta áratug síðustu aldar. Sögusviðið er Kalifornía árið 1959 og töffarinn Danny Zuko og hin ástralska Sandy Olsson verða ástfangin. Þau kynnast á ströndinni um sumarið áður en skólinn byrjar, en þegar skólinn byrjar þá uppgötva þau að þau eru bæði í sama skólanum, Rydell High. Danny er leiðtoginn í töffaragenginu T-Birds, en Sandy er með Pink Ladies genginu, sem Rizzo leiðir. Þegar þau hittast fyrst í skólanum er ljóst að Danny er ólíkur stráknum sem hún kynntist um sumarið. Þau reyna hinsvegar að líkjast hvoru öðru, svo þau geti verið saman.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Paramount PicturesUS
Robert Stigwood OrganizationGB
Fine Arts FilmsUS

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir besta frumsamda lag í kvikmynd, en það er lagið Hopelessly devotet to you, eftir John Farrar. Einnig tilnefnd til Golden Globe

Gagnrýni notenda (4)

Er ég sá eini sem fílaði þessa mynd engan veginn? Jæja, allavega. Mér fannst þetta engan veginn góð mynd. Þó svo að tónlistin er virkilega góð, þá er leikur og sagan ekkert það spe...

★★★★★

Grease er mjög góð mynd um Danny(John Travolta) og Sandy(Olivia Newton John) sem hittast á strönd yfir sumartímann og verða góðir vinir. En þegar að sumarinu líkur fer Sandy í annann skó...

Þræloskemmtileg mynd með flottri tónlist og skemmtilegum leikurum. hún fjallar um danna strák sem er í gegt cool gengi og þegar gamla kærastan byrtst óvænt. þá fríkar hann út og byrjar ...

Grease þetta er ein besta ullinga saungvamynd allra tíma þetta er var stíllinn þetta var æðið þetta var bara það besta og er það enn svona myndir sem endast og endast eru bara allgjörir ...