Náðu í appið
Honey I Blew Up the Kid

Honey I Blew Up the Kid (1992)

"The BIG Laughs Start January 6th!"

1 klst 30 mín1992

Wayne Szalinski er ekki hættur! En í stað þess að minnka hluti, þá reynir hann núna að gera vél sem getur stækkað hluti.

Rotten Tomatoes38%
Metacritic50
Deila:
Honey I Blew Up the Kid - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Streymi
Disney+

Söguþráður

Wayne Szalinski er ekki hættur! En í stað þess að minnka hluti, þá reynir hann núna að gera vél sem getur stækkað hluti. Eins og áður, þá er vélin ekki alveg nákvæm. En þegar hann fær Nick og ungan son hans Adam í heimsókn, og býður þeim að sjá uppfinninguna, þá skyndilega fer vélin í gang. Þegar Adam kemur nálægt vélinni, þá hefur það óvænt áhrif á Adam og uppstoppuðu kanínuna hans. Núna má Adam ekki koma nálægt neinu með rafmagni í, því þá fer hann að stækka. Fljótlega fer Adam að stækka hratt og hættir ekki fyrr en hann er orðinn 30 metra hár. Núna gengur hann í gegnum Las Vegas, sem hann heldur að sé einn stór leikvöllur.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Walt Disney PicturesUS
Touchwood Pacific Partners 1US