Honey, I Shrunk the Kids (1989)
"The most astonishing, innovative, backyard adventure of all time!"
Wayne Szalinski er léttgeggjaður vísindamaður sem á erfitt með að fá minnkunarvélina sína til að virka.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Wayne Szalinski er léttgeggjaður vísindamaður sem á erfitt með að fá minnkunarvélina sína til að virka. En þegar hann skyndilega minnkar börnin sín niður í nokkra millimetra, og hendir þeim út með ruslinu, þá byrjar ævintýrið fyrst fyrir alvöru! Núna mæta börnunum ótrúlegar hættur, á leið þeirra inn í húsið á ný, en garðurinn er nú orðinn eins og frumskógur fyrir þeim: garðaúðarar eru eins og gríðarlegt vatnsveður, býflugur eru risastórar, og sláttuvélin er sérlega hættuleg.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Walt Disney PicturesUS

Silver Screen Partners IIIUS


































