Náðu í appið
Bönnuð innan 6 ára

Nine to Five 1980

(9 to 5)

Getting even is a full-time job.

110 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 69% Critics
The Movies database einkunn 58
/100

Franklin Hart er sjálfumglaðasta, hræsnisfyllsta, fordómafyllsta og lygnasta karlremba á Jörðinni. Hann nýtur þess að ráðskast með konurnar á skrifstofunni, niðurlægja þær og gera lítið úr þeim sem mest hann getur, og þá sérstaklega Violet, sem er aðal aðstoðarkona hans. Violet og samstarfskonur hennar Doralee og Judy, eru langþreyttar á ástandinu... Lesa meira

Franklin Hart er sjálfumglaðasta, hræsnisfyllsta, fordómafyllsta og lygnasta karlremba á Jörðinni. Hann nýtur þess að ráðskast með konurnar á skrifstofunni, niðurlægja þær og gera lítið úr þeim sem mest hann getur, og þá sérstaklega Violet, sem er aðal aðstoðarkona hans. Violet og samstarfskonur hennar Doralee og Judy, eru langþreyttar á ástandinu og taka til sinna ráða. Þær ræna Hart og loka hann inni heima hjá honum og taka stjórn á deildinni í vinnunni. En hversu lengi geta þær haldið þessu áfram?... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn