Nine to Five (1980)
9 to 5
"Getting even is a full-time job."
Franklin Hart er sjálfumglaðasta, hræsnisfyllsta, fordómafyllsta og lygnasta karlremba á Jörðinni.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Franklin Hart er sjálfumglaðasta, hræsnisfyllsta, fordómafyllsta og lygnasta karlremba á Jörðinni. Hann nýtur þess að ráðskast með konurnar á skrifstofunni, niðurlægja þær og gera lítið úr þeim sem mest hann getur, og þá sérstaklega Violet, sem er aðal aðstoðarkona hans. Violet og samstarfskonur hennar Doralee og Judy, eru langþreyttar á ástandinu og taka til sinna ráða. Þær ræna Hart og loka hann inni heima hjá honum og taka stjórn á deildinni í vinnunni. En hversu lengi geta þær haldið þessu áfram?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Colin HigginsLeikstjóri

Patricia ResnickHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
IPC Films

20th Century FoxUS
















