Sígild blanda af góðu gamni og harðri spennu í ljúfum og ómótstæðilegum kokkteil með Goldie Hawn og Chevy Chase. Kona að nafni Gloria Mundy í San Francisco tekur upp puttaling og flækist...
Foul Play (1978)
"It's a highly dangerous comedy!!"
Þegar míkrófilma er skilin eftir hjá dauðvona umboðsmanni Gloria, án hennar vitundar, þá flækist hún í flókna atburðarás.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Þegar míkrófilma er skilin eftir hjá dauðvona umboðsmanni Gloria, án hennar vitundar, þá flækist hún í flókna atburðarás. Hún er elt af dvergi og albínóa, og verður sannfærð um að þeir séu að reyna að drepa hana. Að lokum þá fær hún hjálp frá rannsóknarlögreglumanninum Tony Carlson. Það skýrist fljótt að þeir sem elta hana hafa illar fyrirætlanir, en þeir hyggjast ráða páfann af dögum þegar hann kemur í heimsókn til borgarinnar. Gloria og Tony lenda í kapphlaupi við tímannn til að koma í veg fyrir glæpinn.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Colin HigginsLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Paramount PicturesUS
Miller-Milkis Productions
Shelburne Associates















