The Best Little Whorehouse in Texas (1982)
"With Burt and Dolly this much fun just couldn't be legal!"
The Chicken Ranch hefur síðan það var stofnað árið 1910 verið talið besta vændishúsið í Texas, enda er þar boðið upp á heilbrigða skemmtun, stíft...
Bönnuð innan 16 ára
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
The Chicken Ranch hefur síðan það var stofnað árið 1910 verið talið besta vændishúsið í Texas, enda er þar boðið upp á heilbrigða skemmtun, stíft siðgæði og hreinleika, en þetta eru allt gildi sem var haldið mjög á lofti af stofnanda hússins, Wulla Jean. Wulla Jean lést hins vegar fyrir sjö árum síðan, og skildi the Chicken Ranch eftir í höndunum á uppáhalds stelpunni sinni, Mona Stangley, sem vill halda í þær hefðir sem Wulla hélt svo mjög í heiðri. The Chicken Ranch hefur alltaf starfað í góðu samstarfi við bæjaryfirvöld, sem telja að húsið bjóði upp á mikilvæga samfélagslega þjónustu, enda hafa flestir opinberir starfsmenn notað þjónustuna á einum tíma eða öðrum. Í raun og veru þá hafa Mona og lögreglustjórinn Ed Earl átt í ástarsambandi um árabil.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Verðlaun
Charles Durning tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn.




















