Náðu í appið
The Best Little Whorehouse in Texas

The Best Little Whorehouse in Texas (1982)

"With Burt and Dolly this much fun just couldn't be legal!"

1 klst 54 mín1982

The Chicken Ranch hefur síðan það var stofnað árið 1910 verið talið besta vændishúsið í Texas, enda er þar boðið upp á heilbrigða skemmtun, stíft...

Rotten Tomatoes52%
Metacritic40
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

The Chicken Ranch hefur síðan það var stofnað árið 1910 verið talið besta vændishúsið í Texas, enda er þar boðið upp á heilbrigða skemmtun, stíft siðgæði og hreinleika, en þetta eru allt gildi sem var haldið mjög á lofti af stofnanda hússins, Wulla Jean. Wulla Jean lést hins vegar fyrir sjö árum síðan, og skildi the Chicken Ranch eftir í höndunum á uppáhalds stelpunni sinni, Mona Stangley, sem vill halda í þær hefðir sem Wulla hélt svo mjög í heiðri. The Chicken Ranch hefur alltaf starfað í góðu samstarfi við bæjaryfirvöld, sem telja að húsið bjóði upp á mikilvæga samfélagslega þjónustu, enda hafa flestir opinberir starfsmenn notað þjónustuna á einum tíma eða öðrum. Í raun og veru þá hafa Mona og lögreglustjórinn Ed Earl átt í ástarsambandi um árabil.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Colin Higgins
Colin HigginsLeikstjórif. 1941
Peter Masterson
Peter MastersonHandritshöfundur

Aðrar myndir

Framleiðendur

Miller-Milkis-Boyett Productions

Verðlaun

🏆

Charles Durning tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn.