Náðu í appið
Going Overboard

Going Overboard (1989)

Adam Sandler's Love Boat

"The love boat was never quite like this."

1 klst 39 mín1989

Shecky Moskowitz er ungur baslandi uppistandari, sem fær ómerkilegt starf á skemmtiferðaskipi þar sem fegurðarsamkeppnin Ungfrú Heimur fer fram um borð.

Deila:

Söguþráður

Shecky Moskowitz er ungur baslandi uppistandari, sem fær ómerkilegt starf á skemmtiferðaskipi þar sem fegurðarsamkeppnin Ungfrú Heimur fer fram um borð. Aðalmaðurinn um borð er glaumgosinn og uppistandari skipsins, Dickie Diamond. Þegar þjófar, málaliðar frá Panama og hryðjuverkamenn ráðast á skipið, þá vonast Shecky tli að fá eitt tækifæri til að sanna sig og komast að í heimi uppistands á skemmtiferðaskipum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Valerie Breiman
Valerie BreimanLeikstjóri
Adam Sandler
Adam SandlerHandritshöfundurf. 1966
Scott LaRose
Scott LaRoseHandritshöfundur

Framleiðendur

Theater Technologies
L.A. Dreams Productions