Náðu í appið
Double Team

Double Team (1997)

"He's a one-man arsenal... with enough voltage to rock the free world."

1 klst 33 mín1997

Jack Quinn er sestur í helgan stein, en hann vann hjá leyniþjónustu Bandaríkjanna, CIA, við að berjast gegn hryðjuverkum.

Rotten Tomatoes11%
Metacritic44
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

Jack Quinn er sestur í helgan stein, en hann vann hjá leyniþjónustu Bandaríkjanna, CIA, við að berjast gegn hryðjuverkum. Nú tekur hann því rólega í Nice í Frakklandi með ófrískri eiginkonu sinni Katherine Rose Quinn. En alþjóðlegi hryðjuverkamaðurinn Stavros, gamall óvinur Quinn, er nú kominn aftur upp á yfirborðið, og CIA vill að Quinn komi aftur til starfa til að elta Stavros. Quinn mistekst að handsama Stavros í þessari síðustu aðgerð sinni, og er sendur í The Colony, eða Nýlenduna, sem er einskonar endurhæfingarstöð fyrir leigumorðingja sem allir halda að séu látnir. Hann sleppur þaðan út og leitar hjálpar hjá Yaz, vopnasala, fyrir lokabardagann við Stavros.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Mandalay EntertainmentUS
One Story Pictures

Gagnrýni notenda (3)

Virkilega leiðinleg mynd sem að er sóun á tíma að horfa á. Hvernig gat góður leikari eins og Mickey Rourke leikið í svona hörmung? Pure leiðindi, punktur.

Eins og ég hef alltaf sagt er Jean-Claude Van Damme aðeins bardagalistamaður sem talar lélega ensku. Hans leikur er ekki upp á marga fiska því miður en í Double Team er menn gjörsamlega bún...

Hvað fær Rodman til að halda að hann geti leikið? Veit það ekki, en það er allavega misskilningur af alverstu sort. Myndin sem heild er sorp og einskinsnýt og ber að varast.