Náðu í appið
Knock Off

Knock Off (1998)

"There is no substitute."

1 klst 31 mín1998

Fatahönnuður frá Hong Kong, sem hafði áður verið tengdur við framleiðslu á eftirlíkingum á frægum tískumerkjum, svo sem Pumma hlaupaskóm ( eftirlíkingu af Puma ),...

Rotten Tomatoes10%
Metacritic37
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

Fatahönnuður frá Hong Kong, sem hafði áður verið tengdur við framleiðslu á eftirlíkingum á frægum tískumerkjum, svo sem Pumma hlaupaskóm ( eftirlíkingu af Puma ), reynir að snúa af þeirri braut og feta beina og breiða veginn með hjálp nýs félaga síns, sem er í raun CIA leyniþjónustumaður sem vinnur á laun, og er að rannsaka svartamarkaðsbrask. Aðal framleiðsluvara þeirra, gallabuxur, tengist eftirlíkingaframleiðslunni, sem verður til þess að fulltrúi bandarísks fyrirtækis kemur til að rannsaka málið. Yfirmaður CIA í Hong Kong kemur einnig við sögu. Eins og fyrr sagði siglir félagi fatahönnuðarins, undir fölsku flaggi, og svo virðist sem málum sé einnig þannig háttað hjá flestum sem við sögu koma.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

TriStar PicturesUS
Film WorkshopHK
MDP WorldwideUS
Knock Films A.V.V.
Val D'Oro Entertainment

Gagnrýni notenda (1)

Þetta hlýtur að vera ein af þeim alverstu myndum sem til eru. Van Damme alveg gjörsamlega handónýtur einsog oftast og aðrir engu skárri. Eina ástæðan fyrir að ég slökkti ekki á tækinu...