Náðu í appið
The Saint of Fort Washington

The Saint of Fort Washington (1993)

1 klst 43 mín1993

Matthew, ungur geðklofi, lendir á götunni þegar hverfisruddinn rífur blokkina sem hann býr í.

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára

Söguþráður

Matthew, ungur geðklofi, lendir á götunni þegar hverfisruddinn rífur blokkina sem hann býr í. Fljótlega eftir það lendir hann í enn meiri vnda, þegar honum er hótað af Little Leroy, hrotta sem er einn af íbúum í Fort Washington skýlinu fyrir karlmenn. Hann nær tengslum við Jerry, fyrrum hermann, sem tekur Matthew undir sinn verndarvæng og hugsar um hann eins og son sinn. Samband þessara tveggja manna styrkist þegar þeir reyna að brjótast út úr því ömurlega ástandi sem það er að vera heimilislaus.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Tim Hunter
Tim HunterLeikstjóri

Aðrar myndir

Lyle Kessler
Lyle KesslerHandritshöfundur

Framleiðendur

Nessa Hyams
Carrie Productions Inc.
David V. Picker Productions