Náðu í appið
River's Edge

River's Edge (1986)

"The most controversial film you will see this year."

1 klst 39 mín1986

Hópur miðskólanema þarf að horfast í augu við að einn úr þeirra hópi, Samson, drap annan úr hópnum, kærustu sína Jamie.

Rotten Tomatoes88%
Metacritic73
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

Hópur miðskólanema þarf að horfast í augu við að einn úr þeirra hópi, Samson, drap annan úr hópnum, kærustu sína Jamie. Hann sýnir félögum sínum líkið og viðbrögðin eru ólík, Layne er ákveðin í að vernda Samson og smygla honum úr landi, en öðrum finnst réttast að snúa sér til lögreglunnar, en ekkert þeirra er í neinu sérstöku áfalli vegna atburðarins. Litli bróðir Matt kemst að því hvað gerðist, og enginn veit hvernig lögreglan mun komast að þessu eða hverjum verður kennt um ódæðið.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Neal Jimenez
Neal JimenezHandritshöfundur

Framleiðendur

Island
Hemdale Film CorporationGB

Gagnrýni notenda (1)

★★★★★

Góð mynd, á að hafa byggt á sönnum atburðum. Leikurinn í myndinni er framúrskarandi, og er reyndar það flottasta við hana að hún er svo raunveruleg að það er scary... þrjár stjörnu...