Náðu í appið
Arthur 3

Arthur 3 (2010)

Arthur et la guerre des deux mondes

"Le final... (The final...)"

1 klst 41 mín2010

Artúr er mættur aftur í sinni þriðju mynd þar sem ævintýrið er stærra en nokkur sinni fyrr! Illmennið Maltasar hefur platað sig inn í heim mannanna.

Rotten Tomatoes20%
Deila:
Arthur 3 - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Artúr er mættur aftur í sinni þriðju mynd þar sem ævintýrið er stærra en nokkur sinni fyrr! Illmennið Maltasar hefur platað sig inn í heim mannanna. Markmið hans er einfalt: að búa sér til stóran her og taka yfir heiminn! Einungis Arthúr getur komið í veg fyrir áætlanir hans, en fyrst þarf hann að fara aftur í herbergið sitt og verða eðlilegur á ný. Artúr, sem er fastur í sinni litlu mínimóa-stærð, þarf að treysta á aðstoð Seleníu prinsessu og vina sinna. Þar að auki þarf hann að leggja traust sitt á herðar Darkós, syni Maltasars, sem segist hafa skipt yfir í góða liðið. Artúr þarf á hjálp allra vina sinna að halda til þess að stöðva illu áform Maltasars.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

EuropaCorpFR
Apipoulaï ProdFR
Avalanche ProductionsFR