Take Me Home Tonight (2011)
"Best Night Ever"
Fjórir vinir fara út að skemmta sér og úr verður kvöld sem ekkert þeirra mun nokkurn tíma gleyma.
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Fjórir vinir fara út að skemmta sér og úr verður kvöld sem ekkert þeirra mun nokkurn tíma gleyma. Matt er 22 ára gamall maður sem hefur ekki enn ákveðið hvað hann ætlar að verða þegar hann er orðinn stór. Þrátt fyrir metnaðarfulla hvatningu frá bæði föður sínum og móður að láta úr sér rætast ákveður Matt að sækja um starf á vídeóleigu. Hann er varla byrjaður þegar inn í búðina gengur æskudraumastúlka hans, Tori, en hún fékk aldrei að vita hvaða hug Matt bar til hennar þegar þau voru saman í skóla. Nú fær hann hins vegar einstakt tækifæri til að heilla hana. Á sama tíma kynnumst við systur Matts, hinni vel gefnu Wendy, besta vini hans, Bryan, og Kyle, en hann er reyndar fyrrverandi erkióvinur Matts og er nú á höttunum eftir Wendy ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur




















